Glitrandi fyrir Einstök börn

Glitrandi fyrir Einstök börn

  • 5.165 kr


Einstök börn, stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni, fær 15 prósent ! af andvirði þessarar vöru - ATH. Þessa vöru er einungis hægt að fá afhenta 27. febrúar.

Glitrandi terta hjá Tertugalleríinu er eins ljúffeng og hún er glæsileg. Einfaldur súkkulaðitertubotn með súkkulaði og smjörkremi á köntum. Tertan kemur með glitrandi mynd Einstakra barna prentaða á sykurmassa.  Tilvalið fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum og starfsfólki í glitrandi kaffiboð og styrkja Einstök börn.

Stærðir:

  • 15 manna 1500g, 20x30cm
  • 30 manna, 2600g, 40,5x29cm
  • 60 manna, 4500g, 58x39cm

 


Við mælum einnig með