Fréttir — súkkulaðiterta með íslenska fánanum

Gerðu vel við þig og þína – bjóddu í kaffiboð á kjördag!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú eru Alþingiskosningar á næsta leiti og því gott er að gera vel við sig. Bjóddu fólkinu þínu í ekta kaffiboð á kjördag, laugardaginn 25. september. Þú munt fá mikið lof fyrir gott boð með því að bjóða upp á fallega og girnilega brauðtertu, gómsæta súkkulaðitertu með íslenska fánanum og eftirlæti margra sælkera, marengstertu að hætti Tertugallerísins. Pantaðu í dag fyrir kosningakaffið á laugardaginn! Gott er að hafa í huga að til að fá afhent á laugardaginn þarftu að panta fyrir kl. 14 á fimmtudaginn.

Lestu meira →

Haltu veislu fyrir forfallna nammigrísi um helgina!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það kannast allir við að langa óstjórnlega mikið í sætindi og óskum þess heitt að vera boðin veislu þar sem boðið er upp á að minnsta kosti nokkrar tegundir af súkkulaði - og marsípantertum. Besta leiðin til að vera boðin í slíka veislu er að ota þessari löngun í sætindi að vinum og vandamönnum. Á endanum kemur svo að því að þér verður loksins boðið í gómsæta eftirrétti. Það er auðvelt að gera góða veislu fulla af glæsilegum, gómsætum og bragðgóðum tertum. Gott er byrja að skima og skoða úrvalið en pantaðu bara sem fyrst á vefsíðu okkar fyrir forfallna nammigrísi. Sendu þeim...

Lestu meira →

Pantaðu eitthvað gómsætt fyrir bústaðaferðina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Ágústmánuður er einstakur tími ársins. Það er vanalega mikið um að vera allstaðar á landinu. Fólk af Stór-Reykjavíkursvæðinu flykkist til fjalla í bústaði sína til að njóta frelsisins í náttúrunni. Það hefur lítið breyst ef maður lítur tilbaka nema að nú pantanr fólk sér klassískar gómsætar tertur og kökur með kaffinu sem hægt er að taka með sér. Það fer meiri tími í að njóta þess uppí bústað.   Tertugallerí er með gott úrval af girnilegum tertum og kökum. Því ekki að bjóða upp á klassíska súkkulaðitertu með mynd og kannski texta með, jafnvel eina góða marengsbombu að hætti Tertugallerísins....

Lestu meira →

Pantaðu þér súkkulaðitertu á súkkulaðideginum!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Í dag er alþjóðlegi súkkulaðidagurinn og er hann haldin hátíðlegur um heim allan. Við höldum hann hátiðlegan allt árið hjá Tertugallerí en í dag er sérstakur dagur. Við erum með tertuna þína svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Við erum með skúffubita með súkkuklaði, ameríska súkkulaðitertu, franska súkkulaðitertu, Skúffuköku með gómsætu súkkulaði, Hringlaga súkkulaðitertu með nammi og mynd og texta, Boltatertu, Fimleikatertu, súkkulaðitertu með dökku súkkulaði, skrauti og texta  einnig klassíska súkkulaðitertu með nammi, mynd og texta svo eitthvað sé nefnt. Veldu þína uppáhalds súkkulaðitertu. Fáðu þér súkkulaðitertu í dag!

Lestu meira →

Fáðu þér himneskar súkkulaðitertur frá Tertugallerí!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það mótmælir engin því að fá súkkulaðitertu. Himneskar og svo góðar að ómögulegt er að standast þær. Við hjá Tertugallerí erum afar ánægð að geta boðið upp á fjölbreytt úrval af súkkulaðitertum. Súkkulaðitertur eru sígildar tertur sem henta öllum tilefnum og eftirlæti margra sælkera. Þær eru bragðgóðar og gómsætar og koma í ýmsum stærðum. Settu eigin mynd á súkkulaðitertuna fyrir þitt tilefni eða hafðu það einfalt og pantaðu súkkulaðitertu með íslenska fánanum.  Skreytingarnar eru fjölbreyttar og við hæfi þeirra tertugerðar sem pöntuð er. Það er einnig hægt að prenta myndir á marsípan sem sett er á terturnar og líka er hægt að setja...

Lestu meira →